Skip to main content

Work at Isavia

WANT TO BE PART OF A PLEASENT JOURNEY?

With its extensive network of airports in Iceland and air navigation services for one of the world’s largest air traffic control areas, Isavia serves as the backbone for air transport in and around Iceland. Together with its subsidiaries, Isavia employs a team of professionals committed to being part of a pleasant journey for the millions of passengers passing through our airports and control area every year. Our policy is to provide a humane and family-friendly workplace, with positive staff morale and effective training for our employees.

Our future vision is to be an aviation hub between three continents: North America, Europe and Asia.

OUR RECRUITMENT PROCESS

All job applications with Isavia must go through our recruitment website. All applications and queries regarding jobs are treated as confidential.

All applications for job openings are answered when the position has been filled. The recruitment process normally takes 4-8 weeks from the time that the vacancy is advertised. General applications are not answered.

Applications are kept on file for 6 months. Applicants wishing to have their information deleted before that time must let us know.

Applicants for jobs requiring access to security-restricted areas of airports must pass a background check by the National Commissioner of the Icelandic Police.

PROBLEMS WITH THE APPLICATION?

Did you have a problem with the application? If so, please e-mail us at radningar@isavia.is.


Auglýst störf

Meðferð umsókna

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega, en ef reynsla og hæfni umsækjenda nýtist í þau störf sem verið er að ráða í, verður haft samband við viðkomandi. Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði frá því að þær berast og biðjum við þig um að tilkynna ef þú vilt að gögnum um þig sé eytt fyrir þann tíma.

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða flugvallarstarfsmann á Egilsstaðaflugvelli. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi. Í starfinu felst annars vegar efirlit með flugvallarmannvirkjum og flugbrautum og hins vegar vinna við samskipti við flugvélar um flugradíó, AFIS.

Hæfniskröfur

Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi eru skilyrði

Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur

Reynsla af slökkvistörfum og snjóruðningi er kostur

Góð tölvukunnátta er nauðsynleg

Gott vald á íslensku og ensku

Umsóknarfrestur er til og með 20. október nk.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jörundur Hilmar Ragnarsson umdæmisstjóri, [email protected]

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða flugvallarstarfsmann á Reykjavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru snjóruðningur, hálkuvarnir og flugvernd ásamt björgunar- og slökkviþjónustu. Viðhald bygginga, bifreiða, þungavinnuvéla auk annarra tækja og ýmis önnur störf tengd flugvallarrekstri og umhverfi flugvallarins. Um vaktavinnu er að ræða.

Hæfniskröfur

Aukin ökuréttindi eru skilyrði

Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur

Menntun í rafvirkjun og/eða vélvirkjun er kostur

Vinnuvélapróf er kostur

Kröfur eru gerðar til líkamlegs atgervis

Grunn tölvukunnátta æskileg

Starfsstöð: Reykjavík 

Umsóknarfrestur er til 27. október næstkomandi

Upplýsingar um starfið veitir Valgeir Ólason, þjónustustjóri, [email protected].

Sækja um

Við óskum eftir kennsluráðgjafa til starfa á Rekstrarsviði. Helstu verkefni eru skipulagning á þjálfun fyrir flugvallarstarfsmenn og aðra hópa sem felur í sér þróun námsefnis, kennsluleiðbeininga og hæfniviðmiða. Kennsluráðgjafi starfar með þjálfunarteymi sviðsins sem ber ábyrgð á að öll þjálfun og kennsla sé framkvæmd á faglegan og markvissan hátt.

Hæfniskröfur

• Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

• Reynsla af skipulagningu þjálfunar og gerð námsefnis

• Færni í samskiptum, jákvæðni og lausnamiðuð nálgun

• Þekking á björgunar- og slökkvimálum er kostur

• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku

Starfsstöð: Keflavík

Umsóknarfrestur er til og með 27. október næstkomandi

Nánari upplýsingar veitir Lóa Björg Gestsdóttir, [email protected]

Sækja um

Við óskum eftir öflugum einstaklingi í starf sérfræðings í öryggismálum á Rekstrarsviði. Starfið felur í sér orsakagreiningu atvika, úrbótavinnu og eftirfylgni ásamt úttektum á starfsemi tengdri öryggi flugafgreiðsluaðila. Í því felst mikil samvinna og samskipti við hagsmunaaðila sem og samstarf um öryggismál innan Isavia og virk þátttaka í mótun stefnu og öryggis- og gæðastarfi.

Hæfniskröfur

• Háskólamenntun sem nýtist í starfi

• Menntun eða reynsla á sviði flugtengdrar starfsemi er kostur

• Þekking og reynsla á öryggismálum og gæðastjórnunarkerfum

• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta

Starfsstöð: Keflavík

Umsóknarfrestur er til og með 27. október næstkomandi

Nánari upplýsingar veitir Fjóla Guðjónsdóttir, [email protected].

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf viðskiptastjóra í samgönguþjónustu á viðskiptasviði. Starfið felur í sér umsjón með rekstrarleyfishöfum og leigutökum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Viðskiptastjóri vinnur í nánu samstarfi við aðra stjórnendur að því að veita viðskiptavinum Isavia góða þjónustu.

Hæfniskröfur

  • Háskólapróf sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Reynsla af gerð áætlana og úrvinnslu gagna
  • Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð og lausnaúrræði
  • Reynsla við vinnu á sviði samgönguþjónustu er kostur

Starfsstöð: Keflavík

Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember nk.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Ingi Hafsteinsson, deildarstjóri [email protected]

Sækja um


Problems with the application?

Did you have a problem with the application? If so, please e-mail us at  radningar@isavia.is