Skip to main content

Work at Isavia

WANT TO BE PART OF A PLEASANT JOURNEY?

With its extensive network of airports in Iceland and air navigation services for one of the world’s largest air traffic control areas, Isavia serves as the backbone for air transport in and around Iceland. Together with its subsidiaries, Isavia employs a team of professionals committed to being part of a pleasant journey for the millions of passengers passing through our airports and control area every year. Our policy is to provide a humane and family-friendly workplace, with positive staff morale and effective training for our employees.

Our future vision is to be an aviation hub between three continents: North America, Europe and Asia.

All our application forms are in icelandic. Feel free to email us at radningar@isavia.is.

Jobs

Við erum reglulega að leita að nýjum ferðafélögum sem hefa brennandi áhuga á að starfa hjá Isavia og dótturfélögum. Isavia er þjónustufyrirtæki í rekstri flugvalla og flugleiðsögu og leggur grunn að öflugum flugsamgöngum á Íslandi. Framtíðarsýn okkar er að Ísland verði miðstöð flugs á Norður Atlantshafi.

Almenn umsókn kemur ekki í staðinn fyrir umsókn um auglýst störf. Almennar umsóknir gilda í 6 mánuði og er þeim ekki svarað sérstaklega. Ef þú hefur ekki heyrt frá okkur að þeim tíma liðnum og ert enn að leita þér að starfi  hvetjum við þig til að endurnýja umsókn þína.  

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Sækja um

Við hjá Isavia leitum að framsæknum einstaklingi til að leiða vegferð stafrænnar þróunar og upplýsingatækni félagsins. Snjallar lausnir eru ein af höfuðáherslunum í stefnu félagsins, með hag viðskiptavina og viðskiptafélaga Isavia að leiðarljósi.

Góð og uppbyggileg fyrirtækjamenning er lykilatriði þegar kemur að árangri til framtíðar. Framundan eru mörg og spennandi tækifæri sem snúa að því að gera Isavia að framúrskarandi vinnustað.

Nú leitum við að leiðtoga sem er reiðubúinn að leggja í þá miklu og spennandi vegferð sem er framundan.

Við hlökkum til að taka vel á móti þér.

Helstu verkefni:

 • Styrkja og efla liðsheild innan teymis.
 • Tryggja áframhaldandi gott samstarf milli sviða og deilda félagsins og aðstoða þau við að hámarka árangur með hagnýtingu stafrænna lausna og upplýsingatækni.
 • Móta og fylgja eftir stefnu stafrænnar þróunar og upplýsingatækni þar sem þjónusta við farþega, flugfélög og aðra viðskiptavini eru höfð að leiðarljósi.
 • Sjá um daglegan rekstur og halda utan um upplýsingatæknikerfi félagsins.
 • Áætlanagerð og eftirfylgni með fjárfestingum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
 • Leiðtogahæfileikar.
 • Vilji og geta til að byggja upp öfluga og sterka liðsheild.
 • Reynsla af stefnumótun og stjórnun stafrænna lausna og upplýsingatækni.
 • Þekking á rekstri og högun upplýsingatæknikerfa.
 • Framsækni og framkvæmdagleði.

Umsóknarfrestur er til og með 25. október nk.

Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.

Umsjón með starfinu hafa Jensína K. Böðvarsdóttir, [email protected] og Hilmar G. Hjaltason, [email protected] hjá Vinnvinn.

Smelltu hér til að sækja um starfið á heimasíðu vinnvinn.

Sækja um

Við leitum að sjálfstæðum og reyndum starfsmanni í ræstingar og aðstoð í litlu mötuneyti í starfsstöð okkar í Gufunesi (Grafarvogi). Starfsstöðin er lítil og heimilisleg með um 35 starfsmenn. Við erum ISO14001 umhverfisvottuð og er markvisst unnið að umbótum í umhverfismálum.

Við erum að leita að einstaklingi sem er þjónustulundaður og til í að ganga í öll verkefni með jákvæðu viðmóti. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. desember 2021.

Starfstími er frá 8:00 - 14:00.


Helstu verkefni og ábyrgð

 • Dagleg þrif sem unnin eru eftir sérstöku vinnuplani.
 • Þrif, frágangur og aðstoð í eldhúsi starfsmanna.
 • Aðstoð við að viðeigandi umhverfismarkmiðum sé framfylgt. 
 • Önnur tilfallandi verkefni.


Menntunar- og hæfniskröfur

 • Reynsla af ræstingarstörfum.
 • Vönduð vinnubrögð.
 • Hreint sakavottorð.
 • Góð íslensku kunnátta.


Upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Sigurðsson í gegnum netfangið [email protected]

Sækja um

OUR RECRUITMENT PROCESS

All job applications with Isavia must go through our recruitment website. All applications and queries regarding jobs are treated as confidential.

All applications for job openings are answered when the position has been filled. The recruitment process normally takes 4-8 weeks from the time that the vacancy is advertised. General applications are not answered.

Applications are kept on file for 6 months. Applicants wishing to have their information deleted before that time must let us know.

Applicants for jobs requiring access to security-restricted areas of airports must pass a background check by the National Commissioner of the Icelandic Police.

PROBLEMS WITH THE APPLICATION?

Did you have a problem with the application? If so, please e-mail us at radningar@isavia.is.