Skip to main content

Work at Isavia

WANT TO BE PART OF A PLEASANT JOURNEY?

With its extensive network of airports in Iceland and air navigation services for one of the world’s largest air traffic control areas, Isavia serves as the backbone for air transport in and around Iceland. Together with its subsidiaries, Isavia employs a team of professionals committed to being part of a pleasant journey for the millions of passengers passing through our airports and control area every year. Our policy is to provide a humane and family-friendly workplace, with positive staff morale and effective training for our employees.

Our future vision is to be an aviation hub between three continents: North America, Europe and Asia.

All our application forms are in icelandic. Feel free to email us at radningar@isavia.is.

JOBS

Við hjá Isavia erum reglulega að leita að einstaklingum sem hafa áhuga á að taka þátt með okkur í að leiða flugvallarsamfélag sem eykur lífsgæði og velsæld á Íslandi.

Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri. 

Starfsstöðvar okkar eru á Keflavíkurflugvelli, Hafnarfirði, Reykjavíkurflugvelli og á innanlandsflugvöllum um allt land.

Almenn umsókn um starf hjá Isavia kemur ekki í staðin fyrir umsókn um auglýst störf. Almennar umsóknir gilda út almanaksárið, ef þú hefur ekki heyrt frá okkur um áramót og ert enn að leita þér að starfi hvetjum við þig til að endurnýja umsókn þína.

 

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Isavia ekki eytt. 

Sækja um

Isavia ANS er framsækið fyrirtæki sem hefur á að skipa hæfu starfsfólki sem sinnir starfi sínu af alúð og áhuga. Við leggjum áherslu á starfsánægju og að starfsfólk okkar fái viðeigandi þjálfun til að sinna sínu starfi og tækifæri til að þróast. 

Við leitum eftir starfsfólki sem sýnir frumkvæði, er sjálfstætt í vinnubrögðum, er jákvætt og hefur góða samskiptahæfileika.

Þau sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með góðum samstarfsfélögum eru hvött til að sækja um starf.


Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en þeir sem koma til greina í störf sem losna fá boð um atvinnuviðtal. 

Almenn umsókn um starf hjá okkur kemur ekki í staðin fyrir umsókn um auglýst störf. Almennar umsóknir gilda út almanaksárið, ef þú hefur ekki heyrt frá okkur um áramót og ert enn að leita þér að starfi hvetjum við þig til að endurnýja umsókn þína.

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Isavia ekki eytt. 

Sækja um

Við leitum að einstaklingum með jákvætt viðmót og ríka þjónustulund til að sinna fjölbreyttum verkefnum farþegaþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru PRM þjónusta, flæðisstýring, upplýsingagjöf til farþega sem og eftirlit með innritunarbúnaði. PRM þjónusta við einstaklinga með fötlun og/eða skerta hreyfigetu sem þarfnast aðstoðar við að komast um flugvöll og úr eða í flugvél. 

Hæfniskröfur:

 • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum
 • Góð færni í íslensku og ensku, þriðja tungumál er kostur
 • Reynsla af umönnunarstörfum er kostur
 • Aldurstakmark 18 ár

Starfsstöð: Keflavíkurflugvöllur

Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri. 

Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í mötuneytum okkar og allt starfsfólk hefur aðgang að heilsu- og líkamsræktarstöðvum sér að kostnaðarlausu.

Umsóknarfrestur er til og með 5.október 2023. Við hvetjum áhugasama til að skila inn umsókn sem fyrst þar sem unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.

Frekari upplýsingar um starfið veita hópstjórar farþegaþjónustu, [email protected]

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um. 

Sækja um

Við leitumst eftir að ráða samviskusaman einstakling til að hafa umsjón með eignum og búnaði á Keflavíkurflugvelli. Við bjóðum upp á spennandi og fjölbreytt verkefni í einstöku starfsumhverfi á Keflavíkurflugvelli. Viðkomandi mun starfa á sviði Mannvirkja og Innviða í deildinni Viðhaldsstjórnun og sinna m.a. eftirliti með rekstri Keflavíkurflugvallar, fyrstu viðbrögðum vegna bilana og annarra rekstrarfrávika. Um vaktavinnu er að ræða en unnið er á 5-5-4 vöktum. 

Helstu verkefni: 

 • Eftirlit með fasteignum, innviðum, kerfum og búnaði 
 • Viðbrögð vegna bilana og/eða rekstrarfrávika 
 • Minniháttar viðhald 
 • Samskipti og samstarf við aðrar deildir 

Menntunar- og hæfniskröfur: 

 • Iðnmenntun eða önnur menntun/reynsla sem nýtist í starfi 
 • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum 
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti 
 • Metnaður og vandvirkni í starfi  

Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli. 

Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri.   

Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í mötuneytum okkar, farsímaáskrift og allt starfsfólk hefur aðgang að heilsu- og líkamsræktarstöðvum sér að kostnaðarlausu. 

Umsóknarfrestur er til og með 8.október 2023. 

Frekari upplýsingar um starfið veitir Þórhildur Gunnarsdóttir, í gegnum netfang [email protected] 

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið.  

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um. 

Sækja um

Isavia leitar að öflugum liðsauka til að aðstoða með viðhald og rekstur á tæknibúnaði sem er í eigu deild Mannvirkja og Innviða. Við bjóðum upp á spennandi og fjölbreytt verkefni í einstöku starfsumhverfi á Keflavíkurflugvelli. Starfið yrði hluti af Raftækniþjónustu Isavia sem sér um rekstur, viðhald og bakvaktir á tæknibúnaði deildarinnar og ásamt öðrum tæknibúnað Isavia bæði inni og úti. Helstu kerfi sem um ræðir eru aðgangsstýring, x-ray vélar, málmleitartæki, sprengjuleitarvélar, landgöngubrýr, hljóðkerfi, fjarskipti (Tetra-VHF), flugleiðsöguskjáir, hússtjórn, bómur og hlið, vegabréfahlið, bakkalínur og margt fleira. 

Hjá Raftækniþjónustu Isavia starfa 9 einstaklingar og þar er m.a. unnið á bakvöktum. 

Isavia útvegar öll verkfæri, vinnufatnað, síma, fartölvu og það sem þarf fyrir starfið. 

Helstu verkefni:  

 • Rekstur og viðhald tæknikerfa  
 • Uppsetning tæknikerfa  
 • Skráning viðhaldssögu búnaðar og kerfa  
 • Bilanagreiningar  
 • Önnur tilfallandi verkefni  

Menntunar- og hæfniskröfur:  

 • Sveinspróf sem nýtist í starfi er skilyrði  
 • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum  
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti  
 • Góð almenn tölvukunnátta 
 • Metnaður og vandvirkni í starfi 

Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli, vinnutíminn er 8-16 virka daga og möguleiki að komast á bakvakt. Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri. Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í mötuneytum okkar, farsímaáskrift og allt starfsfólk hefur aðgang að heilsu- og líkamsræktarstöðvum sér að kostnaðarlausu.  

Umsóknarfrestur er til og með 2.október 2023.  

Frekari upplýsingar um starfið veitir Þórhildur Gunnarsdóttir, í gegnum netfang [email protected]  

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið.   

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um. 

Sækja um

Isavia leitar nú að metnaðarfullum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa við aðstoð í eldhúsi á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, metnaðarfullur og góður í mannlegum samskiptum. Aðstoðarfólk í eldhúsi sinnir frágangi í mötuneyti, uppþvotti og þrifum ásamt því að aðstoða matreiðslumann við undirbúning og framleiðslu. Um 70% starf er að ræða þar sem unnið er á 2-2-3 vöktum frá 07:30-15:30. 

Helstu verkefni: 

 • Annast matreiðslu í samráði við matreiðslumann 
 • Framreiðsla á mat, umsjón með salatbar og súpu í samstarfi við matreiðslumann 
 • Sjá um tilfallandi innkaup í samráði við matreiðslumann 
 • Aðstoð við undirbúning funda m.t.t. veitinga og frágangur eftir fundi 
 • Annast frágang, uppvask og dagleg þrif á eldhúsi og matsal 
 • Áfylling á kaffivélar og kæla ásamt öðru sem þarf að fylla á 
 • Tekur á móti vörum og gengur frá á lager 

Menntunar og hæfniskröfur: 

 • Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð 
 • Snyrtimennska og rík þjónustulund 
 • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð 
 • Góður samstarfsvilji og jákvæðni 
 • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. 

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. 

Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri. 

Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í mötuneytum okkar og allt starfsfólk hefur aðgang að heilsu- og líkamsræktarstöðvum sér að kostnaðarlausu. 

Umsóknarfrestur er til og með 8.október 2023. 

Öllum umsóknum verður svarað. 

Frekari upplýsingar um starfið veitir Stefán Hlynur Karlsson, í gegnum netfangið [email protected] eða í síma 786-2441. 

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um. 

Sækja um

OUR RECRUITMENT PROCESS

All job applications with Isavia must go through our recruitment website. All applications and queries regarding jobs are treated as confidential.

All applications for job openings are answered when the position has been filled. The recruitment process normally takes 4-8 weeks from the time that the vacancy is advertised. General applications are not answered.

Applications are kept on file for 6 months. Applicants wishing to have their information deleted before that time must let us know.

Applicants for jobs requiring access to security-restricted areas of airports must pass a background check by the National Commissioner of the Icelandic Police.

PROBLEMS WITH THE APPLICATION?

Did you have a problem with the application? If so, please e-mail us at radningar@isavia.is.