Work at Isavia

WANT TO BE PART OF A PLEASANT JOURNEY?

With its extensive network of airports in Iceland and air navigation services for one of the world’s largest air traffic control areas, Isavia serves as the backbone for air transport in and around Iceland. Together with its subsidiaries, Isavia employs a team of professionals committed to being part of a pleasant journey for the millions of passengers passing through our airports and control area every year. Our policy is to provide a humane and family-friendly workplace, with positive staff morale and effective training for our employees.

Our future vision is to be an aviation hub between three continents: North America, Europe and Asia.

All our application are in icelandic. Feel free to send us an email at radningar@isavia.is.

Jobs

Isavia leitar að þjónustulunduðum, kraftmiklum og hraustum einstaklingum í sumarstörf í bílastæðaþjónustu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Helstu verkefni eru umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina, almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini á bílastæðum flugstöðvarinnar, tilfærslur á ökutækjum og sótthreinsun á veiðibúnaði. Unnið er á dag- og næturvöktum.

Hæfniskröfur:

 • Aldurstakmark 18 ár
 • Góð kunnátta í íslensku og ensku
 • Bílpróf æskilegt

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Ingi Hafsteinsson, þjónustustjóri, gunnar.hafsteinsson@isavia.is

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða starfsmann til sumarafleysinga við flugvallarþjónustu Bíldudalsflugvallar. Gott er að umsækjandi geti hafið fornámið í maí. Helstu verkefni eru AFIS/flugradío og veðurfræði, björgunar og slökkviþjónusta auk viðhalds á flugvelli og umhverfi hans.

Hæfniskröfur:

 • Stúdentspróf eða sambærilegt er nauðsynlegt
 • Gott vald á íslenskri og enskri tungu
 • Reynsla af slökkvi og björgunarstörfum er kostur
 • Vera við góða heilsu

Nánari upplýsingar veita Hermann Halldórsson, hermann.halldórsson@isavia.is og Arnór Magnússon, arnor.magnusson@isavia.is

Starfsstöð: Bíldudalur

Umsóknarfrestur er til 27. apríl.

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða staðarstjóra.
Helstu verkefni eru m.a. umsjón og ábyrgð á framkvæmdaverkefnum frá hönnun til reksturs, skipulagning og yfirumsjón framkvæmdaáætlana auk ábyrgðar á fjármálastjórn framkvæmdaverkefna.

Hæfniskröfur:

 • Framhaldsmenntun í verk- eða tæknifræði
 • Víðtæk reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð
 • Reynsla eða menntun í fjármálum í mannvirkjagerð
 • Reynsla af verkefnum með hátt flækjustig
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti

Nánari upplýsingar veitir Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, jakobina.arnadottir@capacent.is.

Starfsstöð: Keflavíkurflugvöllur

Umsóknarfrestur er til 29. apríl.  

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða tækniteinara til starfa.

Helstu verkefni eru m.a. viðhald BIM líkanna, CAD teikninga, Landupplýsingakerfa sem og viðhald annarra gagna sem tengjast hönnun og framkvæmdum við Keflavíkurflugvöll.


Hæfniskröfur:

 • Tækniteiknari eða viðeigandi menntun sem nýtist í starfi
 • Haldgóð kunnátta á Autodesk Revit
 • Þekking á BIM aðferðafræðinni kostur
 • Góð tölvukunnátta er skilyrði
 • Góð enskukunnátta er skilyrði


Nánari upplýsingar veitir Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, jakobina.arnadottir@capacent.is.

Starfsstöð: Keflavíkurflugvöllur

Umsóknarfrestur er til 29. apríl.  

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra BIM.

Helstu verkefni eru m.a. verkefnastjórnun hönnunar og framkvæmda, eftirfylgni verkáætlana, eftirfylgni samræmingar hönnunar og gæðagreining á hönnunargögnum.


Hæfniskröfur:

 • Verk- eða tæknifræðimenntun
 • Reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð er kostur
 • Samskiptahæfni og ögun í vinnubrögðum
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti

Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir, audur.bjarnadottir@capacent.is.

Starfsstöð: Keflavíkurflugvöllur

Umsóknarfrestur er til 29. apríl.  

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra framkvæmda.

Helstu verkefni eru m.a. umsjón og ábyrgð á framkvæmdaverkefnum frá hönnun til reksturs, þ.e. vegagerð, flughlöð og akbrautir.


Hæfniskröfur:

 • Verk- eða tæknifræðimenntun
 • Reynsla af hönnun og eftirliti í vegagerð
 • Reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð er kostur
 • Samskiptahæfni og ögun í vinnubrögðum
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti


Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir,
audur.bjarnadottir@capacent.is.

Starfsstöð: Keflavíkurflugvöllur

Umsóknarfrestur er til 29. apríl.  

Sækja um

Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra samræmingar.

Helstu verkefni eru m.a. að samræma utanumhald verklegra framkvæmda sem eru í hönnun og framkvæmd í samstarfi við verkefnastjóra og verkefnastjórn.


Hæfniskröfur:

 • Framhalsmenntun í verk- eða tæknifræði, eða verkefnastjórnun
 • Reynsla af fjárfestingarverkefnum og verkefnisáætlunum
 • Reynsla af skýrslugerð
 • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti


Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir,
audur.bjarnadottir@capacent.is.

Starfsstöð: Keflavíkurflugvöllur

Umsóknarfrestur er til 29. apríl.

Sækja um

OUR RECRUITMENT PROCESS

All job applications with Isavia must go through our recruitment website. All applications and queries regarding jobs are treated as confidential.

All applications for job openings are answered when the position has been filled. The recruitment process normally takes 4-8 weeks from the time that the vacancy is advertised. General applications are not answered.

Applications are kept on file for 6 months. Applicants wishing to have their information deleted before that time must let us know.

Applicants for jobs requiring access to security-restricted areas of airports must pass a background check by the National Commissioner of the Icelandic Police.

PROBLEMS WITH THE APPLICATION?

Did you have a problem with the application? If so, please e-mail us at radningar@isavia.is.