Skip to main content

Job opportunities

Isavia operates and evolves Keflavik Airport, one of Iceland's largest and most dynamic workplaces. Here, Icelanders begin journeys to new adventures, and international guests commence their Icelandic experience or continue exploring the world. Keflavik Airport, or KEF, is a bustling community with extensive activities. We all collaborate to ensure a unique experience for our customers, passengers, and the airlines that pass through our airport. We are meticulous in our hiring processes and always maintain impartiality. Newcomers are warmly welcomed, ensuring they receive the necessary information, training, and resources to excel in their roles from day one.Our application forms are only available in Icelandic. For inquiries or assistance, please email us at radningar@isavia.is 

Isavia, as the parent company, proudly oversees a diverse group of subsidiaries, each with unique career opportunities. Our subsidiaries, including Isavia ANS, Isavia Innanlandsflugvellir, and Fríhöfnin, manage their own recruitment processes. We encourage interested applicants to also visit their individual websites for current job openings and to learn more about the exciting opportunities each offers.

JOBS

Við hjá Isavia erum reglulega að leita að glaðlyndum einstaklingum sem hafa áhuga á að taka þátt með okkur í að leiða flugvallarsamfélag sem eykur lífsgæði og velsæld á Íslandi.

Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri. 

Óskað er eftir snyrtilegum einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna í fyrirtæki þar sem umhverfi, öryggi og framúrskarandi þjónusta eru höfð að leiðarljósi. 

Gestir okkar og viðskiptafélagar eru bæði íslenskir og erlendir og því gerum við kröfu um góða tungumálafærni í öllum störfum. 

Starfsstöðvar okkar eru á Keflavíkurflugvelli, Hafnarfirði, Reykjavíkurflugvelli og á innanlandsflugvöllum um allt land.

Almenn umsókn um starf hjá Isavia kemur ekki í staðin fyrir umsókn um auglýst störf. Almennar umsóknir gilda út almanaksárið, ef þú hefur ekki heyrt frá okkur um áramót og ert enn að leita þér að starfi hvetjum við þig til að endurnýja umsókn þína.

Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Isavia ekki eytt.

Sækja um

Við óskum eftir að ráða handlaginn og kröftugan einstakling í starf smiðs á Keflavíkurflugvöll. Viðkomandi mun sinna almennri smíðavinnu og viðhaldi samkvæmt viðhaldsáætlun eignastjóra. Starfið tilheyrir deild viðhaldsstjórnunar en viðkomandi mun starfa með öflugum hópi iðnaðarfólks í fjölbreyttu og líflegu umhverfi á Keflavíkurflugvelli.

Isavia útvegar öll verkfæri, vinnufatnað, síma og fleira sem þarf til að sinna starfinu.

Helstu verkefni:

 • Almenn smíðavinna 
 • Viðhald og eftirlit með eignum 
 • Skráning viðhaldssögu 
 • Styður við uppsetningu eigna 
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

 • Sveinspróf húsasmíði
 • Framúrskarandi samskiptafærni
 • Góð íslensku- og enskukunnátta
 • Frumkvæði, þjónustulund og skipulögð vinnubrögð 
 • Góð almenn tölvukunnátta
 • Metnaður og vandvirkni í starfi

Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli.

Isavia er vinnustaður þar sem við sýnum hvert öðru virðingu og erum heiðarleg gagnvart sjálfum okkur og öðrum. Við gætum þess að viðhalda gleðinni, erum hugrökk, uppbyggileg og tökum ábyrgð á eigin frammistöðu. Saman náum við árangri. 

Við bjóðum upp á hollan og góðan mat í mötuneytum okkar, farsímaáskrift og allt starfsfólk hefur aðgang að heilsu- og líkamsræktarstöðvum sér að kostnaðarlausu.

Umsóknarfrestur er til og með 26.maí 2024.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Kristinn Herbert, hópstjóri fasteignaviðhalds í síma 858-6083

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið.

 

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um.

Sækja um

Við leitum að metnaðarfullum og öflugum sérfræðingum í viðskiptagreind. Viðkomandi starfsfólk mun sinna því spennandi hlutverki að þróa viðskiptagreindarumhverfi Isavia í samstarfi við öflugt gagnateymi félagsins. Störfin tilheyra sviði Stafrænnar þróunar og upplýsingatækni sem starfar þvert á fyrirtækið. Um er að ræða spennandi og krefjandi störf í skilvirku og líflegu alþjóðlegu umhverfi. 

Helstu verkefni: 

 • Þróun á viðskiptagreindarumhverfi og undirliggjandi gagnaferlum  
 • Þróun á ferlum vegna afhendingar gagna til sérfræðinga í viðskiptagreiningu ásamt ytri aðilum  
 • Hönnun á gagnamódelum 
 • Þróun og viðhald á vöruhúsi gagna, ETL gagnaflæði, stoðgögnum, gagnaskilum og gagnaprófunum.

Menntunar- og hæfniskröfur: 

 • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfinu  
 • Góð þekking og reynsla í notkun á Microsoft SQL Server og Microsoft Analysis Services 
 • Góð þekking á gagnagrunnum og uppbyggingu á vöruhúsi gagna   
 • Góð þekking á Power BI, Excel og notkun á DAX 
 • Þekking á Python eða öðrum forritunarmálum er kostur 
 • Reynsla við vinnu í Azure umhverfi er kostur 
 • Góð samskiptafærni og hæfni til að miðla þekkingu 
 • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

Sótt er um á vef Isavia, www.isavia.is undir Laus störf. Umsóknarfrestur er til og með 26.maí 2024. 

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað. 

Frekari upplýsingar um starfið veitir Benedikt Svavarsson, í gegnum netfang[email protected]. 

Við hvetjum öll áhugasöm, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um.

Sækja um

OUR RECRUITMENT PROCESS

 • At Isavia, we channel all job applications through our dedicated recruitment website to ensure a streamlined and fair process. We treat every application and job-related inquiry with the utmost confidentiality.
 • Once a position is filled, we make it a point to respond to all applicants. The recruitment journey typically spans 4-8 weeks from the advertisement of the vacancy. Please note, we do not respond to general applications.
 • Your application will be retained for 6 months. If you prefer to have your information removed before this period, kindly inform us.
 • For positions requiring access to security-restricted areas of airports, candidates must successfully complete a background check conducted by the National Commissioner of the Icelandic Police.