Hoppa yfir valmynd
Upplýsingar vegna útbreiðslu Kórónaveiru (COVID-19)

Isavia rekstraraðili innanlandsflugvalla á Íslandi vinnur náið með sóttvarnalækni, landlæknisembættinu og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um viðbrögð vegna kórónaveirunnar (COVID-19). Fólk sem ferðast um flugvöllinn er hvatt til að fara að ráðleggingu heilbrigðisyfirvalda hér að neðan.

Finni fólk til flensueinkenna er því ráðlagt að hafa samband við heilsugæslu sína eða hringja í síma Læknavaktarinnar 1700 til að fá ráðleggingar.

Nánari upplýsingar um COVID-19 og viðbrögð við veirunni má finna á vef Landlæknis og Almannavarna

Komur

komur til Reykjavíkurflugvallar

Leita að flugi
Sýna eldri flug
10:10 Vestmannaeyjar FEI761 Á áætlun
10:30 Akureyri NY115 Á áætlun
11:05 Húsavík FEI753 Á áætlun
13:00 Hornafjörður FEI741 Á áætlun
13:40 Bíldudalur FEI721 Á áætlun
13:45 Egilsstaðir NY329 Á áætlun
15:15 Ísafjörður NY019 Á áætlun
18:00 Akureyri NY167 Á áætlun

* Flugáætlun er uppfærð af flugfélögunum og þjónustuaðilum þeirra. Upplýsingarnar eru birtar með fyrirvara um villur.