Hoppa yfir valmynd

Norlandair

Norlandair flýgur til þriggja áfangastaða á norður- og norðausturlandi. Auk þess flýgur félagið til Grænlands.

NORLANDAIR FLÝGUR TIL GRÍMSEYJAR, ÞÓRSHAFNAR OG VOPNAFJARÐAR

Norlandair merki

Norlandair flýgur þrjá til sjö daga í viku frá Akureyri til Grímseyjar og alla virka daga til Vopnafjarðar og Þórshafnar.

Samstarf er á milli Air Iceland Connect og Norlandair og því hægt að bóka flug á einum miða frá Reykjavík til Grímseyjar, Vopnafjarðar eða Þórshafnar, með millilendingu á Akureyri.

Að auki býður Norlandair upp á flug allt árið til Nerlerit Inaat (Constable Point) á Grænlandi.

VEFSÍÐA NORLANDAIR