
millilandaflug frá norðurlandi
Niceair er splunkunýtt flugfélag sem hefur sig til flugs frá Akureyri. Niceair flýgur beint til vinsælustu áfangastaða Íslendinga. Fyrst um sinn verður flogið tvisvar í viku til London og Kaupmannahafnar og einu sinni í viku til Tenerife.