Hoppa yfir valmynd

Raim spár

Isavia nýtir sér AUGUR þjónustu EUROCONTROL fyrir RAIM spár fyrir íslenska flugvelli. Ef Isavia berst spá um að nákvæmni sé ábótavant á íslenskum flugvöllum verður gefið út NOTAM. AUGUR þjónustan hefur verið sett upp fyrir eftirfarandi flugvelli:

Raim spár
BIARBIBDBIDVBIEGBIGJBIGR
BIHKBIHNBIHUBIISBIKFBIKR
BINFBIRKBIRLBITNBIVMBIVO


Einstaklingar geta einnig nýtt sér þjónustu AUGUR í gegnum vefsíðu EUROCONTROL.