Hoppa yfir valmynd

Kolefnisspor Isavia

Isavia hefur sett sér markmið um að draga úr losun gróðurhúsa-lofttegunda í starfsemi sinni og sýna þannig ábyrgð gagnvart umhverfinu og samfélaginu. Af einstaka starfsstöðvum Isavia er umfang starfseminnar á Keflavíkurflugvelli mest. Keflavíkurflugvöllur vinnur að kolefnisjöfnun samkvæmt Airport Carbon Accreditation sem er alþjóðlegt kerfi hannað fyrir flugvelli. Umfang losunarinnar er skilgreind eftir þremur uppsprettum: Í fyrsta lagi frá starfsemi Isavia, í öðru lagi frá aðkeyptri raforku og hita, og í þriðja lagi frá losun annarra aðila tengdum starfsemi Isavia.

Veljið umfang losunar:

1
Bílar og tæki í eigu Isavia
3
Æfingar slökkviliðs
2
Varaaflstöðvar
4
Rafmagn
5
Heitt vatn
A
Landtengingar fyrir flugvélar
B
Hleðslustöðvar fyrir farartæki
6
Flugtök og lendingar
7
Hreyfingar flugvéla á jörðu niðri
8
Varaafl flugvéla
9
Tæki og búnaður í eigu og umsjá annarra aðila
10
Samgöngur farþega til og frá flugvelli
11
Ferðir starfsfólks til og frá vinnu
12
Meðhöndlun sorps hjá sorphirðuaðila
13
Ferðalög starfs-fólks vegna vinnu