Hoppa yfir valmynd

Innkaup

Isavia fylgir lögum og reglum um opinber innkaup og viðhefur jafnræði, gagnsæi og hagkvæmni í innkaupum. Sjá upplýsingar um innkaupahætti félagsins, framkvæmd og niðurstöðu útboða, viðskiptaskilmála, siðareglur birgja og leiðbeiningar um birgjaskráningu.

Opnunarfundargerðir útboða

ÚTBOÐSVEFUR ISAVIA

Hér má nálgast útboðsvef Isavia.  Áhugasöm fyrirtæki eru hvött til að skrá sig á vefinn.
Vakin skal athygli á því að nýskráning á útboðsvefnum er skilyrði fyrir aðgengi og þátttöku í útboðsferli Isavia.

Íslenska vefútgáfu má finna þegar smellt er á íslenska fánann neðst á vefnum.

Öll opin útboð Isavia eru auglýst á útboðsvef hins opinbera www.utbodsvefur.is.

BIRGJASKRÁNING OG VIÐSKIPTASKILMÁLAR


ÚTBOÐSVEFUR ISAVIA

Opna útboðsvef

NÝIR SAMNINGAR

U19019 Passenger Boarding BridgesShenzhen CIMIC-Tianda Airport Support Ltd. 

U19020 Byrðingarstöðvar (ABS hús) – Ístak hf. 

U18015 Framework agreement for airfield design and consultancy AVRO design group

U18015 Framework agreement for airfield design and consultancyHaskoningDHV Nederland BV, NACO

U18015 Framework agreement for airfield design and consultancy Hatch Ltd


Sjá samninga