Hoppa yfir valmynd

Innkaup

Isavia fylgir lögum og reglum um opinber innkaup og viðhefur jafnræði, gagnsæi og hagkvæmni í innkaupum. Á þessari síðu má finna upplýsingar um útboð og gögn tengd þeim, nýja samninga og skilmála tengda innkaupum og reikningum.

ÚTBOÐ

Hér má nálgast útboðsvef Isavia.  Áhugasöm fyrirtæki eru hvött til að skrá sig á vefinn.
Vakin skal athygli á því að nýskráning á útboðsvefnum er skilyrði fyrir aðgengi og þátttöku í útboðsferli Isavia.

Íslenska vefútgáfu má finna þegar smellt er á íslenska fánann neðst á vefnum.

Opna útboðsvef

oPNUNARFUNDARGERÐIR

Öll opin útboð Isavia eru auglýst á útboðsvef hins opinbera www.utbodsvefur.is

NÝIR SAMNINGAR

U19044 Tryggingar fyrir Isavia ohf. og dótturfélög
- Samningsaðili: Vörður tryggingar hf.

U19004 Sópastrá fyrir flugvallasópa - Samningsaðili: Svenska Industriborstar i Vasteras AB

U19002 Hreinlætisvörur, flokkur A
- Samningsaðili: Rekstrarvörur ehf.

U19002 Hreinlætisvörur, flokkur B
- Samningsaðili: Papco fyrirtækjaþjónusta ehf.

U19002 Hreinlætisvörur, flokkur C
- Samningsaðili: Olíuverslun Íslands ehf.

U19019 Passenger Boarding Bridges
– Samningsaðili: Shenzhen CIMIC-Tianda Airport Support Ltd. 

Sjá samninga 

Fyrir frekari upplýsingar eða fyrirspurnir vinsamlegast hafið samband við innkaupadeild