Hoppa yfir valmynd

Innkaup

Isavia fylgir lögum og reglum um opinber innkaup og viðhefur jafnræði, gagnsæi og hagkvæmni í innkaupum. Sjá upplýsingar um innkaupahætti félagsins, framkvæmd og niðurstöðu útboða, viðskiptaskilmála, siðareglur birgja og leiðbeiningar um birgjaskráningu.

Opnunarfundargerðir útboða

NÝR ÚTBOÐSVEFUR

Isavia hefur tekið í notkun nýjan útboðsvef.  Áhugasöm fyrirtæki eru hvött til að skrá sig á vefinn.
Vakin skal athygli á því að nýskráning á útboðsvefnum er skilyrði fyrir aðgengi og þátttöku í útboðsferli Isavia.

Íslenska vefútgáfu má finna þegar smellt er á íslenska fánann neðst á síðunni.

Öll opin útboð Isavia eru auglýst á útboðsvef hins opinbera www.utbodsvefur.is.

BIRGJASKRÁNING OG VIÐSKIPTASKILMÁLAR


ÚTBOÐSVEFUR ISAVIA

Opna útboðsvef