Hoppa yfir valmynd

Ástand lendingarstaða

Hér má sjá stöðu á ástandi lendingarstaða víðsvegar um Ísland.

Flugmenn eru ætíð hvattir til að sýna fyllstu aðgát. Ástand lendingarstaða getur breyst með stuttum fyrirvara. Mikilvægt er að athuga NOTAM í gildi varðandi lendingarstaði. Vinsamlegast athugið, ef reitur er auður fyrir eftirfarandi lendingarstað, hafa engar upplýsingar borist. 

Nánari upplýsingar um lendingarstaðina má finna í Flugmálahandbók Íslands. 

BIBA - Bakki
Flugbrautin 03/21 hefur verið völtuð og yfirfarin. (6. maí 2020) 
BIBL - Blönduós
BIBR - Búðardalur
Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (15. maí 2020)
BIDV - Djúpivogur

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin (22. maí 2020)

Malaryfirborð gróft. Í brautarenda 35 vantar fínefni.

BIEH - Einiholtsmelar

BIFM - Fagurhólsmýri

Flugbrautin hefur veriðð völtuð og yfirfarin. (18. maí 2020.
BIFL - Flúðir
Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (15. maí 2020)
BIGS - Grímsstaðir
Flugbrautin hefur verið völtuð og var þá í góðu ástandi. (20. júlí 2020)

BIHL - Hella

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (6. maí 2020) 

BIHE - Herðubreiðarlindir

Flugbrautin hefur verið völtuð og var þá í góðu ástandi. (21. júlí 2020)

BIHK - Hólmavík

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (4. júní 2020)

BIHZ - Húsafell

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin (4. ágúst 2020)

BIHI - Hveravellir

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin (12. júní 2020)

BIKA - Kaldármelar

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (15. maí 2020)

BIKE - Kerlingarfjöll

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (12. júní 2020)

BIKL - Kirkjubæjarklaustur

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (2. júlí 2020) 

BIKP - Kópasker

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin (2. júni 2020).

Brautin er í góðu ásigkomulagi.

BIMM - Melgerðismelar

Flugvöllurinn á Melgerðismelum hefur verið sleginn. (24. júni 2020).

Brautin er í góðu ásigkomulagi.

BIMK - Múlakot

BINF - Norðfjörður

Flugbrautin hefur verið yfirfarin. (16. júní 2020)

Skemmd á yfirborði flugbrautar, 40 metrar frá þröskuldi á flugbraut 08.  Skemmdin er 4 metra breið.

BIND - Nýidalur

Vegna snjóalaga verður flugbrautin ekki opnuð í Nýjadal (12. maí 2020).

BIRG - Raufarhöfn

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin (3. júni 2020).

Malaryfirborð er laust í sér.


BIRE - Reykhólar

.Flugbrautin hfur verið völtuð og yfirfarin (4. júní 2020)

BIRL - Reykjahlíð

BIRS - Reykjanes

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin (7. júlí 2020).

Yfirborðið er gróft og laust í sér.


BIRF - Rif
Flugbrautin 11/29 hefur verið völtuð. (Maí 15 2020)


BISA - Sauðárflugvöllur
Völlurinn var opnaður 2. júni 2020 og er sléttur og fínn.


BISF - Selfoss

BISL - Skaftafell

Flugbrautin hefur verið völtuð. (18. april 2020) 

BISV - Skálavatn

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin (12. júní 2020)

BISK - Skógasandur

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (6. maí 2020) 

BIST - Stykkishólmur

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin (4. ágúst 2020)

BIMS - Tungubakkar

BIVI - Vík

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (6. maí 2020) 

BITE - Þingeyri

Flugbrautin var völtuð og sópuð (sumar 2020)

BITM - Þórsmörk

Flugbrautin hefur verið völtuð og yfirfarin. (6. maí 2020)