Hoppa yfir valmynd

Móttaka reikninga

ISAVIA OG DÓTTURFÉLÖG TAKA Á MÓTI REIKNINGUM Á RAFRÆNU FORMI (XML) Þ.E.

  • Isavia ohf. - kt. 550210 0370
  • Isavia ANS - kt. 591219 1460
  • Isavia innanlandsflugvellir - kt. 591219 1380

hvernig sendi ég reikning?

Birgjar sem eru með rafrænt bókhaldskerfi geta á einfaldan hátt sent rafræna reikninga á XML formi og er óskað eftir að birgjar komi þeirri tengingu á.

Þeir sem eru ekki með rafrænt bókhaldskerfi geta sent reikning á XML formi í gegnum vefsíðu InExchange. Sjá leiðbeiningar hér.

Nánari upplýsingar og aðstoð veitir:

Þjónustuver InExchange

Bókhaldsdeild Isavia


Viðskiptaskilmálar Isavia taka á þeim kröfum sem félagið gerir almennt til reikninga.

HAFA SAMBAND