Hoppa yfir valmynd
22.6.2015

Áhrif verkalls félagsmanna í Rafiðnaðarsambandinu á flugsamgöngur

Áhrif verkfalls félagsmanna í Rafiðnaðarsambandinu hefur væntanlega lítil áhrif á flugsamgöngur, þó með þeim fyrirvara að skerðing getur orðið á þjónustustigi ef til bilunar kemur í búnaði.  Bilanir í búnaði eru fátíðar þar sem Isavia hefur virkt eftirlit með öllum búnaði og fyrirbyggjandi viðhald er hluti af reglulegri starfsemi félagsins.