Hoppa yfir valmynd
23.1.2019
BEIN ÚTSENDING - MORGUNFUNDUR UM FARÞEGASPÁ 2019

BEIN ÚTSENDING - MORGUNFUNDUR UM FARÞEGASPÁ 2019

Isavia býður til morgunfundar þriðjudaginn 29. janúar næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8:30. Á fundinum verður kynnt farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2019. Einnig verður rætt um mikilvægi flugvallarins, flugrekstrar og öflugs samstarfs í íslensku efnahagslífi.

Boðið verður upp á kaffi og létta morgunhressingu.

DAGSKRÁ:

Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, setur fundinn

FARÞEGASPÁ 2019
Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Isavia á Keflavíkurflugvelli

STERKARI SAMAN
Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu

Fundarstjóri er Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia