Hoppa yfir valmynd
7.5.2015
British Airways hefur flug milli Keflavíkurflugvallar og London Heathrow

British Airways hefur flug milli Keflavíkurflugvallar og London Heathrow

Flugfélagið British Airways hefur flug á milli Keflavíkurflugvallar og London Heathrow 25. október næstkomandi. Flogið verður þrisvar sinnum í viku á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum og hægt er að bóka flugið frá og með deginum í dag, 7. maí.

Nánari upplýsingar er að finna á vef British Airways.

 

Áætlun British Airways á milli Heathrow og Keflavíkur:

HEATHROW TO KEFLAVIK

Flight number

Sector

Dep Time Local

Arr Time Local

Days of Week

Start date

BA 800

Heathrow to Keflavik

11:20

14:35

Weds, Fri, Sun

From October 25, 2015

BA 801

Keflavik to Heathrow

15:30

18:45

Weds. Fri, Sun