Hoppa yfir valmynd
16.3.2024
Drónabann á ný vegna eldgoss á Reykjanesi

Drónabann á ný vegna eldgoss á Reykjanesi

Vegna eldgoss og nauðsynlegs neyðar- og rannsóknaflugs, hefur Samgöngustofa að beiðni Samhæfingarstöðvar Almannavarna bannað drónaflug á svæði sem nær í tveggja kílómetra radius umhverfis hnit 6353N02223W, innan svæðis sem kallast BIR4 sbr. AIP SUP 06/24.

Bannið gildir til kl. 23:59 þann 25. mars 2024. Undanþágubeiðnir berist samhæfingarstöð Almannavarna í netfangið [email protected] eða í síma 831-1644.