
Flug Iceland Express hafið milli Akureyrar og Kaupmannahafnar
Iceland Express mun fljúga milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í sumar eins og félagið hefur gert síðan árið 2006. Beint áætlunarflug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar er ánægjuefni fyrir Norðlendinga og mjög mikilvægt fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu.