Hoppa yfir valmynd
3.6.2010

Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 5. júní

Flugsýning Flugmálafélags Íslands í samvinnu við Icelandair og Isavia verður haldin á Reykjavíkurflugvelli næsta laugardag, 5.júní klukkan 12:00-16:00 við Hótel Loftleiðir.

Flugvélar af öllum stærðum og gerðum
Flugsýning klukkan13:00- 15:00
Svifflug
Flugmódelflug
Listflug, hópflug, lágflug
Þyrluflug, fisflug, paramótorflug
Sýningaratriði frá Landhelgisgæslunni
Keppni milli bíls og flugvélar
Farþegaþota frá Icelandair lendir og tekur á loft
Aðgangur er ókeypis
Komið og upplifið íslenska flugævintýrið á Reykjavíkurflugvelli á laugardaginn.