Hoppa yfir valmynd
14.5.2010

Flugslysaæfing verður haldin á Vopnafirði á morgun, laugardaginn 15.maí

Flugslysaæfing verður haldin á Vopnafjarðarflugvelli á morgun, laugardaginn 15.maí 2010.    Æfingin verður vettvangsæfing þar sem æfður verður ferillinn frá því að flugturn sendir út boð og þar til síðasti "sjúklingurinn" fer af söfnunarsvæði flugvallarins.