Hoppa yfir valmynd
21.6.2017
Flugtölur í maí fyrir Keflavíkurflugvöll

Flugtölur í maí fyrir Keflavíkurflugvöll

Búið er að gefa út tölur um flugumferð fyrir Keflavíkurflugvöll í maí 2017. Útgáfa á tölunum tafðist vegna innleiðingar á nýju flugupplýsingakerfi hjá Isavia. Í flugtölunum kemur m.a. fram að farþegum í maí fjölgaði um 22,1% frá sama mánuði í fyrra. Heldar fjölgun farþega um flugvöllinn hefur aukist samtals um 46,77% fyrir fyrstu 5 mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrraþ