Hoppa yfir valmynd
10.5.2010

Flugumferðin síðasta sólarhring - 906 flugvélar

Metumferð var í íslenska flugstjórnarsvæðinu á síðasta sólarhring alls flugu 906 flugvélar um svæðið.  Sólarhringinn áður höfðu 758 flugvélar komið inn á svæðið sem var það mesta sem hafði komið inn á íslenska flugstjórnarsvæðið.