Hoppa yfir valmynd
21.8.2012

Flugverndarnámskeið 27. ágúst

 

Næsta flugverndarnámskeið verður haldið í kennslustofu 1 í Fræðslusetri Isavia

mánudaginn 27. ágúst frá kl. 13.00-14.30

Allir þeir sem þurfa heimild og þeir sem þurfa að endurnýja aðgangsheimildir sínar til að fara inn á flugvallarsvæði Reykjavíkurflugvallar þurfa að sækja námskeið í flugvernd, þar sem m.a. er farið í grundvallar atriði flugverndar, aðgengi og umgengni um flugvöllinn og akstur á flugvallarsvæðinu.

Öllum þeim sem þurfa að endurnýja aðgangsheimildir sinnar (aðgangskort og akstursheimildir) er skylt að sækja endurmenntun vegna flugverndar.

Það er ábyrgð þeirra sem hafa aðgang að flugvellinum að óska eftir endurnýjun aðgangsheimilda sinna. Starfsaðilar sækja um aðgang og endurnýjun aðgangs á þar til gerð eyðublöð sem finna má á heimasíðu Isavia  

Þátttakendur þurfa að skrá sig með því að senda e-mail á [email protected]

Námskeiðin taka hvert um sig u.þ.b. 1½ klst.

Flugverndarnámskeið kostnaður er 4.000- per. einstakling.