
Frábær árangur hjá Team Isavia
Reykjavíkurmaraþonið fór fram með pompi og prakt síðastliðinn laugardag. Alls hlupu 24 starfsmenn Isavia 276 kílómetra undir merki Team Isavia sem safnaði 427 þúsund krónum til góðra málefna eða 85% af settu markmiði.
Eins og má sjá hér að neðan var mikil og góð stemmning í hlaupinu.