Hoppa yfir valmynd
22.5.2017
Framkvæmdir við Keflavíkurflugvöll kynntar fyrir rekstraraðilum

Framkvæmdir við Keflavíkurflugvöll kynntar fyrir rekstraraðilum

Síðastliðinn föstudag hélt Isavia kynningu fyrir rekstrarleyfishöfum á helstu framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli.  Farið var yfir stækkun suðurbyggingar, þá áfanga sem búið er að taka í notkun og næstu stóru opnun í byrjun júní. Einnig var farið yfir framkvæmdir á flugbrautum, stækkun flughlaða, breytingu á flughlöðum og áhrif vegna þessara framkvæmda. Í lokin var farið yfir breytingar á stæðisnúmerum. Vel var mætt á fundinn.