Hoppa yfir valmynd
15.6.2016
Fyrsta flug WOW til Los Angeles

Fyrsta flug WOW til Los Angeles

WOW air flaug í gær sitt fyrsta flug til Los Angeles. Flogið verður fjórum sinnum í viku á Airbus A330, stærstu þotum sem flogið hafa í áætlunarflugvelli frá Keflavíkurflugvelli. Isavia bauð farþegum með fyrsta fluginu upp á léttar veitingar í tilefni dagsins.