Hoppa yfir valmynd
28.11.2017
Í beinni - Morgunfundur Isavia um farþegaspá 2018

Í beinni - Morgunfundur Isavia um farþegaspá 2018

 

 

Isavia boðar til opins morgunfundar þriðjudaginn 28. nóvember næstkomandi klukkan 8:30 á Hilton Nordica. 
 
Á fundinum verður kynnt farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2018, rætt um mikilvægi flugtenginga fyrir þjóðina auk þess sem sérstök kynning verður á viðskiptahraðlinum Startup Tourism.
 
Boðið verður upp á kaffi og létta morgunhressingu. 
 
DAGSKRÁ: 
 
Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia opnar fundinn.
 
FARÞEGASPÁ 2018 
Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar. 
 
HVER ER ÁVINNINGURINN AF TENGIFARÞEGUM?
Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson, ráðgjafi hjá Aton. 
 
STARTUP TOURISM VIÐSKIPTAHRAÐALLINN 
Ásta Kristín Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans.
 
Fyrirspurnir úr sal