Hoppa yfir valmynd
24.9.2010

Isavia óskar eftir að ráða kerfisstjóra

Isavia óskar eftir að ráða ráða kerfisstjóra í starfsstöð sína á Keflavíkurflugvelli.  Kerfisþjónustan á Keflavíkurflugvelli sér um rekstur á tölvu- og netkerfi Isavia og Fríhafnarinnar ehf. á Keflavíkurflugvelli.