Hoppa yfir valmynd
8.5.2010

Loftrýmið yfir Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli lokað

Eins og staðan er núna þá eru loftrýmið yfir bæði Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur lokað, miðað við öskufallsspá og veðurspá munu þessir flugvellir vera áfram inn á þessu "svarta" svæðinu þar sem blindflugsheimildir eru ekki gefnar.