Hoppa yfir valmynd
20.3.2020
Móttökum Isavia í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli lokað

Móttökum Isavia í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli lokað

Móttökum Isavia í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli verður lokað frá og með mánudeginum 23. mars. Hægt verður að ná sambandi við móttöku fyrirtækisins í síma 424-4000 eða með tölvupósti í [email protected] fyrir Keflavíkurflugvöll og [email protected] fyrir móttöku í Reykjavík. Þetta er gert í sóttvarnaskyni vegna útbreiðslu Covid-19.