Hoppa yfir valmynd
7.8.2014

Nýtt Sjónflugskort komið út

Nýtt Sjónflugskort - Aeronautical Chart er komið út og er það selt í afgreiðslu Isavia á 1. hæð í flugturninum við Reykjavíkurflugvöll. Kortið kostar 2400 kr.