Hoppa yfir valmynd
23.11.2015

Nýtt sjónflugskort komið út

Ný PDF útgáfa 02/2015 af Sjónflugskortinu (Aeronautical Chart – ICAO) er komin út.

 
Prentaða útgáfan frá 2014 er seld í afgreiðslu Isavia á 1. hæð í flugturninum við Reykjavíkurflugvöll.