Hoppa yfir valmynd
31.8.2014

Öllum takmörkunum á flugi í kringum eldstöðina aflétt

Hættusvæði vegna blindflugs umhverfis Holuhraun hefur verið aflétt. Engar takmarkanir gilda lengur um flug vegna eldgossins. Viðbúnaðarstig vegna flugs hefur verið fært niður á appelsínugult.