Hoppa yfir valmynd
13.2.2020
Óveður raskar flugi á landinu

Óveður raskar flugi á landinu

Vegna aftakaveðurs hefur orðið röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli og um innanlandsflugvelli í dag, föstudaginn 14. febrúar.

Appelsínugular og rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir landið vegna ofsaveðurs.

Farþegar eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum um flugtíma á vef Isavia eða hjá viðkomandi flugfélögum. Hægt er að skrá sig fyrir flugtilkynningum um komur og brottfarir á vefnum og fá þær með Messenger eða Twitter.