Hoppa yfir valmynd
29.4.2022
Pöntunarvefur Isaviaskólans er kominn í loftið

Pöntunarvefur Isaviaskólans er kominn í loftið

Isaviaskólinn hefur tekið í notkun pöntunarvef fyrir námskeið sem nýtist stjórnendum samstarfsaðila og þjálfunarstjórum til að panta námskeið fyrir sitt starfsfólk. Þar er hægt að bóka einstaklinga eða hópa á námskeið sem eru komin með fasta dagsetningu, senda inn fyrirspurnir og óska eftir námskeiðum.

Pöntunarvefurinn er aðgengilegur á slóðinni https://isaviaskolinn.isavia.is/ og á vef Isavia: https://www.isavia.is/fyrirtaekid/vidskiptavinir/isaviaskolinn. Þar má einnig finna gjaldskrá fyrir þau námskeið sem boðið er upp á.