Hoppa yfir valmynd
31.10.2012
Reglur um flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli - lokadrög

Reglur um flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli - lokadrög

Hér er að finna drög að reglum um flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli "Rules on ground handling service at Keflavik Airport" sem kynntar voru í lokadrögum á fundi flugvallarnotenda föstudaginn 28. október sl.  Athugasemdir við þessi drög skulu sendar til Stefáns Jónssonar,  netfang stefan.jonsson@isavia.is fyrir lok þriðjudagsins 6. nóvember 2012 .