Hoppa yfir valmynd
9.5.2010

Sama staða í dag og í gær - loftrými yfir Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli lokað

Ekki hafa orðið breytingar á öskufalli við stærstu flugvelli landsins, enn  er staðan þannig að ekki eru gefnar blindflugsheimildir á Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli. Miðað við öskufallsspá mun Akureyrarflugvöllur áfram verða notaður sem millilandaflugvöllur.