Hoppa yfir valmynd
15.6.2017
Seinkun á útgáfu maítalna

Seinkun á útgáfu maítalna

Vegna innleiðingar á nýju flugupplýsingakerfi hefur orðið seinkun á útgáfu tölulegra upplýsinga um umferð um íslenska flugvelli í maímánuði. Unnið er að lausn á málinu en gera má ráð fyrir að maítölurnar verði tilbúnar í seinni hluta júnímánaðar. Isavia biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.