Hoppa yfir valmynd
28.5.2015

Sjónflugskort aðgengilegt á vefnum

Sjónflugskort Isavia er nú orðið aðgengilegt rafrænt á vef Isavia. Með þessu er farið að óskum flugmanna um aukna rafræna þjónustu.

Kortið er aðgengilegt hér: https://www.isavia.is/c/kort/