Hoppa yfir valmynd
31.5.2015
Skrifað hefur verið undir kjarasamninga – verkföllum aflýst

Skrifað hefur verið undir kjarasamninga – verkföllum aflýst

Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna hafa undirritað kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara. Ekki verður því af verkföllum sem fyrirhuguð höfðu verið.