Hoppa yfir valmynd
9.10.2016
Stóriðja í stöðugum vexti - hvaða þýðingu hefur uppbygging Keflavíkurflugvallar til framtíðar?

Stóriðja í stöðugum vexti - hvaða þýðingu hefur uppbygging Keflavíkurflugvallar til framtíðar?

Isavia boðar til morgunfundar um áhrif uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli til framtíðar þar sem kynnt verður ný skýrsla um uppbygginguna. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 12. október á Hilton Nordica Reykjavík kl. 8:30 - 10:00. Húsið opnar kl. 8:00 og boðið er upp á kaffi og létta morgunhressingu.