Hoppa yfir valmynd
7.10.2015

Umhverfismat tillögu að samgönguáætlun til kynningar

Samgönguráð hefur auglýst til kynningar umhverfismat tillögu að samgönguáætlun fyrir tímabilið 2015-2026. Unnt er að gera athugasemdir við umhverfismatið til og með 13. nóvember. Senda skal athugasemdir bréfleiðis merktar umhverfismat til innanríkisráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið [email protected].

Nánari upplýsingar um umhverfismatið er að finna á vef innanríkisráðuneytisins.