Hoppa yfir valmynd
29.4.2014

Upplýsingar vegna boðaðs verkfalls flugvallarstarfsmanna

Félagsmenn FFR, SFR og LSS sem starfa hjá Isavia hafa boðað verkfall frá klukkan 04:00 aðfaranótt miðvikudagsins 30. apríl, náist kjarasamningar ekki fyrir þann tíma. Ef af verkfalli verður mun allt áætlunarflug um flugvelli landsins stöðvast en flugvellir verða opnaðir í neyðartilvikum.

Farþegum er bent á að fylgjast með tilkynningum á vefsvæðum flugfélaganna, Keflavíkurflugvallar eða Isavia um þróun mála.

Vefir flugfélaga: