Hoppa yfir valmynd
8.5.2014

Upplýsingar vegna verkfallsaðgerða flugmanna hjá Icelandair

Flugmenn hjá Icelandair hafa boðað til verkfallsaðgerða á morgun, 9. maí, sem stendur frá kl. 06:00 til kl 18:00. Verkfall Icelandair mun ekki hafa áhrif á flug hjá öðrum flugfélögum. Öll starfsemi á Keflavíkurflugvelli verður að öðru leyti með eðlilegum hætti.