Hoppa yfir valmynd
14.6.2014
Upplýsingar vegna verkfallsaðgerða flugvirkja hjá Icelandair

Upplýsingar vegna verkfallsaðgerða flugvirkja hjá Icelandair

Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til verkfallsaðgerða mánudaginn 16. júní kl 6:00 sem mun vara í sólarhring. Verkfall Icelandair mun ekki hafa áhrif á flug hjá öðrum flugfélögum. Öll starfsemi á Keflavíkurflugvelli verður að öðru leyti með eðlilegum hætti.