Hoppa yfir valmynd
4.6.2010

Veðurstofa Íslands hefur gefið út SIGMET

Veðurstofa Íslands hefur gefið út svokallað SIGMET vegna svifryksins sem talið er að berist frá öskufallssvæðinu við Eyjafjallajökul.  

Sigmet (SIGMET information) eru viðvaranir sem gefnar eru út af Veðurstofu um hættuleg veðurfyrirbæri í lofti, raunveruleg eða spáð, sem ógnað geta öryggi loftfara.