Hoppa yfir valmynd
15.12.2011

Verkefnastjóri í þóunardeild flugleiðsögu

Þróunardeild leitar að öflugum starfskrafti til að sinna verkefnastjórnun og rannsóknum á sviði flugleiðsögu.

• Gerð er krafa um þekkingu á málefnum flugleiðsögu bæði á Íslandi og erlendis sem og reynslu af stjórnun og innleiðingu verkefna.
• Viðkomandi mun einnig  vinna að skilgreiningu verkefna og gerð kröfulýsinga.
 
Upplýsingar um starfið veitir Hjalti Pálsson í síma 424 4000 og umsóknarfrestur er til og með 22. desember nk.