Hoppa yfir valmynd
29.4.2014

Verkfalli frestað

Fyrirhuguðu verkfalli félagsmanna FFR, SFR og LSS hefur verið frestað til 22.maí n.k. Vinna við nýjan kjarasamning heldur áfram í kvöld og nótt. Allir flugvellir verða því opnir á morgun og gert er ráð fyrir að öll flug verði samkvæmt áætlun, en upplýsingar um komu- og brottfarartíma má finna á www.kefairport.is og www.isavia.is.