
Viðbúnaður hjá Flugstjórnarmiðstöðinni vegna sólmyrkvans í fyrramálið


Á myndinni má sjá það svæði sem afmarkað er fyrir sólmyrkvaflugið. Leitað var til aðstandenda Stjörnufræðivefsins til þess að afmarka vel þann stað innan íslenska flugstjórnarsvæðisins sem sólmyrkvinn er mestur.