Hoppa yfir valmynd
25.4.2014

Vinnustöðvun lokið

Vinnustöðvun lokið

Vinnustöðvun flugvallastarfsmanna sem stóð frá kl 4 til kl 9 í morgun er lokið.

Búast má við 3 – 4 klst. seinkun á flugi á Keflavíkurflugvelli og um 2 klst. seinkun á Reykjavíkurflugvelli. Flugfarþegum er bent á að fylgjast með tilkynningum á vefsvæðum flugfélaganna, Keflavíkurflugvallar eða Isavia um breytingar sem kunna að verða á flugáætlun.