Hoppa yfir valmynd

Umsóknareyðublað fyrir heita vinnu á Keflavíkurflugvelli

Umsókn beiðna getur tekið allt að sólarhring. Leyfið gildir að hámarki í 24 klst. Verkefnastjóri Isavia er ábyrgur fyrir að ábyrgðaraðili verks sæki um leyfi áður en framkvæmd hefst.

Athugið: Kort af FLE er óvirkt á meðan verið er að laga eyðublaðið til. Vinsamlegast tilgreinið staðsetningu innan FLE mjög vel í reitnum lýsing á vinnu. Notið þann reit líka til að gefa lýsingu á vinnu.

Upplýsingar um umsækjenda

Isavia notar þær persónugreinanlegu upplýsingar sem settar eru fram á eyðublaði þessu, s.s. nafn, netfang og símanúmer í þeim tilgangi að vinna úr umsóknum og auðkenna umsækjendur. Upplýsingar eru ekki afhentar þriðja aðila. Að umsóknarferli loknu eru gögn varðveitt í 30 ár og flytjast að þeim tíma liðnum til Þjóðskjalasafns Íslands skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá Isavia má finna hér.