Hoppa yfir valmynd

Umsókn um krana og/eða aðrar hindranir í nágrenni flugvallar

Afgreiðsla beiðna getur tekið allt að 6 virka daga.
Isavia innanlandsflugvellir ehf innheimta tímagjald 38.000 kr fyrir úrvinnslu umsókna og má gera ráð fyrir að það taki um 4 tíma að vinna úr umsókninni.
Afgreiðslutími umsókna getur dregist ef umsóknin er ekki nægilega vel fyllt út. Hnit þurfa að vera rétt fyllt út en til þess að finna út nákvæm hnit er hægt að notast við Kortasjá Isavia.

Athugið að kranar sem eru reistir án umsagnar Isavia verða tilkynntir til lögreglu til samræmis við loftferðalög.

Dagsetning uppsetningu krana

Tímabil sem krani er í notkun

 

Staðsetning krana

map.is/isavia

 

Tegund krana

Hæð krana yfir sjó

 

Tengiliður (ábyrgðarmaður)

 

Isavia notar þær persónugreinanlegu upplýsingar sem settar eru fram á eyðublaði þessu, s.s. nafn, netfang og símanúmer í þeim tilgangi að vinna úr umsóknum og auðkenna umsækjendur. Upplýsingar eru ekki afhentar þriðja aðila. Að umsóknarferli loknu eru gögn varðveitt í 30 ár og flytjast að þeim tíma liðnum til Þjóðskjalasafns Íslands skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá Isavia má finna hér.